BÓK UM FORYSTUFÉ

BÓK UM FORYSTUFÉ Á dögunum kom út bók á ţýsku um forystufé. Bókin heitir ,,Forystufé - immer einen Schritt voraus!."

Fréttir

BÓK UM FORYSTUFÉ

Ţađ er ţýsk kona ađ nafni Karólina Kerstin Mende sem býr í Skagafirđi sem hefur safnađ efni í bókina og gefur hana út. Ţetta er mjög vel gerđ, falleg og fróđleg bók ţar sem miklar upplýsingar um forystufé koma fram. Hćgt er ađ fá bókina keypta hér og víđa í bókaverslunum auk ţess ađ hún selur hana sjálf. Ţess má geta ađ hún gaf út í fyrra bók um venjulegar kindur sem falliđ hefur í góđan jarđveg og ćtlar ađ halda áfram ađ gefa út svona bćkur. Ţá er veriđ ađ ţýđa ţćr yfir á ensku og vonandi verđa ţćr ţýddar á fleiri tungumál.


Svćđi

Frćđasetur um forystufé

Svalbarđi, 681 Ţórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.