FORYSTUFÉ Á LEIÐ Á FJALL

FORYSTUFÉ Á LEIÐ Á FJALL Eftir heldur kalt vor er verið að sleppa fé á fjall þessa dagana.

Fréttir

FORYSTUFÉ Á LEIÐ Á FJALL

Þá er gaman að fylgjast með forystukindum leiða hópa í sumarhagana. Það þarf ekki annað en að forystukindin sjái að opnað er hlið, þá veit hún að tími er komin á að fara á fjall. Öll hjörðin eltir hana svo. Það sama gerist á haustin, hjörðin eltir forystukindina til rétta.


Svæði

Fræðasetur um forystufé

Svalbarði, 681 Þórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Fræðisetur um forystufé er opið alla sumarmánuði frá kl: 11:00 til kl: 18:00 og samkvæmt óskum þar fyrir utan.

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.