FORYSTUFÉ Á LEIÐ Á FJALL
15.06.2020
Þá er gaman að fylgjast með forystukindum leiða hópa í sumarhagana. Það þarf ekki annað en að forystukindin sjái að opnað er hlið, þá veit hún að tími er komin á að fara á fjall. Öll hjörðin eltir hana svo. Það sama gerist á haustin, hjörðin eltir forystukindina til rétta.