MIKIĐ AF ULLARBANDI

MIKIĐ AF ULLARBANDI Viđ látum vinna fyrir okkur ull af forystufé. Nokkrir bćndur taka hana sér fyrir okkur og viđ sćkjum hana til ađ láta vinna úr henni.

Fréttir

MIKIĐ AF ULLARBANDI

Ullin er öll handţvegin međ vistvćnni sápu svo hún missir ekki eiginleika sína, ţađ er mikil mýkt og heldur fitunni í sér ţannig ađ hún hrindir frá vatni. Eftir ţvott er hluti af henni sendur til Noregs og kembdur og spunninn í lítilli spunaverksmiđju ţar. Hinn hlutinn er sendur í Ţingborg ţar sem hún er kembd og sett í lyppur eđa kembur. Síđan eru lyppurnar sendar til spunakonu sem spinnur gróft band úr henni. Báđar tegundirnar af bandi hafa vakiđ mikla athygli og bandiđ ţykir einstakt. Hvorki ullin eđa bandiđ er litađ, einungis er hćgt ađ fá hjá okkur náttúrulega liti.

Ţess má einnig geta ađ hćgt er ađ fá ullina hér hjá okkur á öllum stigum, ţvegna, kembda í lyppur og kembur, spunna og svo er hćgt ađ fá prjónavörur.


Svćđi

Frćđasetur um forystufé

Svalbarđi, 681 Ţórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.