STÓR HELGI FRAMUNDAN

STÓR HELGI FRAMUNDAN Nćsta helgi verđur stór hjá okkur. Áhugamannafélagiđ um forystufé verđur endurvakiđ í Svalbarđsskóla kl.13:30.

Fréttir

STÓR HELGI FRAMUNDAN

 Eftir ţann fund verđa tveir fyrirlestrar, Ólafur Dýrmundsson ćtlar ađ segja okkur frá Ásgeiri Jónssyni frá Gottorp, lífi hans og starfi. Ásgeir safnađi sögunum um forystufé sem birtust í bókinni Forystufé. Ţá mun Jón Viđar Jónmundsson vera međ fyrirlestur um rannsókn sína á forystufé sem hann er búinn ađ vera međ í gangi í nokkur ár ţar sem m.a. kemur fram hver skyldleiki innan stofnsins er í dag og hver hafa veriđ styrkustu rćktunarbúin.

Á eftir fundinn verđur Frćđasetur um forystufé öllum opiđ en ţennan dag er einmitt safnadagur og er ţá frítt inn í öll söfn í hérađinu og á ţá atburđi sem eru í bođi.


Svćđi

Frćđasetur um forystufé

Svalbarđi, 681 Ţórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.