Ærblanda kaffi

Kaffitár hefur blandað sérstaka kaffiblöndu fyrir okkur sem hlotið hefur nafnið ÆRBLANDA. Ærblandan er það kaffi sem boðið er upp á í kaffihúsinu okkar og

Ærblanda - Kaffi

Kaffitár hefur blandað sérstaka kaffiblöndu fyrir okkur sem hlotið hefur nafnið ÆRBLANDA. Ærblandan er það kaffi sem boðið er upp á í kaffihúsinu okkar og einnig er hægt að kaupa kaffið okkar í 250gr neytendapakkningu.

Ærblandan hefur hlotið einróma lof gesta okkar og er heitasta varan hjá forystusetrinu. Við pöntum lítið magn í einu og með því getum við boðið upp á nýmalað og ferskt kaffi.

 Ærblanda 250gr - 1400 kr.

Ærblanda kaffi

Svæði

Fræðasetur um forystufé

Svalbarði, 681 Þórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.