VERMILL - trefill

Handofnir treflar úr ull af forystufé eru nýkomnir. Þeir eru unnir af Philipe Richard listamanni á Akranesi. Treflarnir hafa fengið nafnið VERMILL og eru

Vermill - handofinn trefill

Handofnir treflar úr ull af forystufé eru nýkomnir. Þeir eru unnir af Philipe Richard listamanni á Akranesi. Treflarnir hafa fengið nafnið VERMILL og eru fáanlegir í mismunandi litum og með mismunandi munstrum. Þeir henta bæði konum og körlum.

Svæði

Fræðasetur um forystufé

Svalbarði, 681 Þórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.