Greipur er fæddur árið 2004 og var geltur þá um vorið. Faðir hans var Leifur 02-900 og móðir Petra 03-347 en hún var ekki forystukind svo
Greipur er blendingur. Hornin á Greip eru hans aðall en samt er hann rólegur og athugull, sýnir frumkvæði þegar reynir á þor. Þess
má geta að hvort horn er um 60 sm á lengd og 60 sm er á milli hornenda.