Fræðasetur um forystufé

Fræðasetur um forystufé

Fréttir

TÓNLEIKAR FIMMTUDAGSKVÖLD KL. Við 20:00

Við verðum með tónleika næstu þrjú fimmtudagskvöld og hefjast þeir allir kl. 20:00. Lesa meira

METAÐSÓKN Í JÚNÍ

Í síðastliðnum júní komu hingað 219 gestir. Lesa meira

SLITLAG Á PLANIÐ

Slitlag hefur verið lagt á planið framan við Fræðasetur um forystufé. Lesa meira

SEÐLABANKINN ÚTHLUTAR STYRK


Seðlabankinn úthlutaði styrk úr sjóði tileinkuðum Jóhannesi Nordal síðastliðinn fimmtudag. Fræðasetur um forystufé var meðal þeirra sem hlutu styrk. Þessi styrkur er ætlaður til að ljúka við vinnu í að aðlaga gagnavefinn Fjárvís að þörfum forystufjár og koma síðan öllu forystufé landsins inn á þennan vef. Sjá um úthlutina hér að neðan. Lesa meira

Styrktaraðilar

  • Húsasmiðjan
  • Búnaðarsamband Norð-Þingeyinga

  • Vaxtasamningur Norðausturlands

  • Framleiðnisjóður lanbúnaðarins
  • Menningarsjóður KEA

  • Sillukaffi

    Boðið er upp á te og kaffi og léttar veitingar á neðri hæð setursins, svo og fínan stað til að hvíla lúin bein.

Kind mánaðarins

Svæði

Fræðasetur um forystufé

Svalbarði, 681 Þórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Fræðisetur um forystufé er opið alla sumarmánuði frá kl: 11:00 til kl: 18:00 og samkvæmt óskum þar fyrir utan.

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.