Seðlabankinn úthlutaði styrk úr sjóði tileinkuðum Jóhannesi Nordal síðastliðinn fimmtudag. Fræðasetur um forystufé var meðal þeirra sem hlutu styrk. Þessi styrkur er ætlaður til að ljúka við vinnu í að aðlaga gagnavefinn Fjárvís að þörfum forystufjár og koma síðan öllu forystufé landsins inn á þennan vef.
Sjá um úthlutina hér að neðan. Lesa meira