GESTIR FRÁ FÆREYJUM

GESTIR FRÁ FÆREYJUM Hingað kom í gær hópur frá Færeyjum ásamt Íslendingum

Fréttir

GESTIR FRÁ FÆREYJUM

Þessi hópur tengist allur. Þarna eru systur frá Patreksfirði, Kristrún og Heiðrún Einarsdætur sem báðar búa í Færeyjum og tengslafólk þeirrra. Þarnar voru líka með í för systir þeirra Ólína Einarsdóttir og hennar maður Sigurður Páll Pálsson.

Einhverjir Færeyingarnir eru ,,hnébændur" en það kalla þeir þá sem við köllum hobbýbændur.


Svæði

Fræðasetur um forystufé

Svalbarði, 681 Þórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.