,,ALLTAF TIL FORYSTU"

,,ALLTAF TIL FORYSTU" Í dag kl.15:00 verður afhjúpað listaverk eftir Dalvíkinginn Mjöll Sigurdísi Magnúsdóttur.

Fréttir

,,ALLTAF TIL FORYSTU"

Listaverkið er afrakstur samkeppni um listaverk sem Fræðasetur um forystufé stóð fyrir ásamt Verkmenntaskólanum á Akureyri. Höfundur verksins mun segja frá tilurð þess við afhjúpunina. Þetta verkefni er styrkt af Uppbyggingasjóði Norð-Austurlands.

Allir velkomnir.  -   Heitt á könnunni.


Svæði

Fræðasetur um forystufé

Svalbarði, 681 Þórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Fræðisetur um forystufé er opið alla sumarmánuði frá kl: 11:00 til kl: 18:00 og samkvæmt óskum þar fyrir utan.

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.