,,ALLTAF TIL FORYSTU"
29.07.2018
Listaverkið er afrakstur samkeppni um listaverk sem Fræðasetur um forystufé stóð fyrir ásamt Verkmenntaskólanum á Akureyri. Höfundur verksins mun segja frá tilurð þess við afhjúpunina. Þetta verkefni er styrkt af Uppbyggingasjóði Norð-Austurlands.
Allir velkomnir. - Heitt á könnunni.