FUNDUR UM FORYSTUFÉ

FUNDUR UM FORYSTUFÉ Sunnudaginn 26. ágúst verður almennur fundur í Fræðasetri um forystufé.

Fréttir

FUNDUR UM FORYSTUFÉ

Á fundinum verður einkum fjallað um tvennt.

Annars vegar um niðurstöður úr rannsókn á forystufé í Norður-Þingeyrjarsýslu um næmni þeirra fyrir riðu.

Hins vegar verður farið í ný ræktunarmarkmið forystufjár og leiðir Eyþór Einarsson ráðunautur þær umræður.


Svæði

Fræðasetur um forystufé

Svalbarði, 681 Þórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Fræðisetur um forystufé er opið alla sumarmánuði frá kl: 11:00 til kl: 18:00 og samkvæmt óskum þar fyrir utan.

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.