FUNDUR UM FORYSTUFÉ
24.08.2018
Á fundinum verður einkum fjallað um tvennt.
Annars vegar um niðurstöður úr rannsókn á forystufé í Norður-Þingeyrjarsýslu um næmni þeirra fyrir riðu.
Hins vegar verður farið í ný ræktunarmarkmið forystufjár og leiðir Eyþór Einarsson ráðunautur þær umræður.