GESTIR FRÁ FÆREYJUM
25.08.2018
Þessi hópur tengist allur. Þarna eru systur frá Patreksfirði, Kristrún og Heiðrún Einarsdætur sem báðar búa í Færeyjum og tengslafólk þeirrra. Þarnar voru líka með í för systir þeirra Ólína Einarsdóttir og hennar maður Sigurður Páll Pálsson.
Einhverjir Færeyingarnir eru ,,hnébændur" en það kalla þeir þá sem við köllum hobbýbændur.