METAÐSÓKN Í JÚNÍ

METAÐSÓKN Í JÚNÍ Í síðastliðnum júní komu hingað 219 gestir.

Fréttir

METAÐSÓKN Í JÚNÍ

Þessi gestafjöldi í júní er sá mesti sem hefur komið frá því setrið opnaði. Þeir hafa verið frá 106 til 145 undanfarin ár. Allir gestir nema tveir hafa verið Íslendingar. Heildargestafjöldi undanfarin ár hefur verið um 800 heimsóknir á ári.


Svæði

Fræðasetur um forystufé

Svalbarði, 681 Þórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Fræðisetur um forystufé er opið alla sumarmánuði frá kl: 11:00 til kl: 18:00 og samkvæmt óskum þar fyrir utan.

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.