METAÐSÓKN Í JÚNÍ
03.07.2020
Þessi gestafjöldi í júní er sá mesti sem hefur komið frá því setrið opnaði. Þeir hafa verið frá 106 til 145 undanfarin ár. Allir gestir nema tveir hafa verið Íslendingar. Heildargestafjöldi undanfarin ár hefur verið um 800 heimsóknir á ári.