MYND BÆTIST VIÐ Í MYNDASAFNIÐ

MYND BÆTIST VIÐ Í MYNDASAFNIÐ Í dag komu færandi hendi systur frá Brúarlandi. Þær komu með mynd af móður sinni, Önnu á Brúarlandi, sem er komin í hóp

Fréttir

MYND BÆTIST VIÐ Í MYNDASAFNIÐ

Þær konur sem þar er mynd af stóðu fyrir veitingum á skemmtunum í Samkomuhúsinu og söfnuðu fyrir ýmis konar líknarstarfi.
Á myndinni eru Rebekka Hlín Rúnarsdóttir, dóttir Sigrúnar, Sigrún Lilja Jónasdóttir, Arnþrúður Margrét Jónasdóttir (Dúa) og dóttir hennar Sylvía Kristín Sævarsdóttir.


Svæði

Fræðasetur um forystufé

Svalbarði, 681 Þórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Fræðisetur um forystufé er opið alla sumarmánuði frá kl: 11:00 til kl: 18:00 og samkvæmt óskum þar fyrir utan.

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.