SVEITAMARKAĐUR

SVEITAMARKAĐUR Sunnudaginn 19. ágúst verđur Sveitamarkađur á pallinum hjá okkur frá kl. 14:00.

Fréttir

SVEITAMARKAĐUR

Á markađnum er hćgt ađ kaupa nýuppteknar kartöflur, saltfisk, siginn fisk, hnođmör, sultur og hlaup, hunang, gúrkur, tómata, bakađ brauđ og kökur, kćfu, allt mögulegt úr fjallagrösum, reyktan og grafinn silung, hangikjöt af forystulömbum, prjónafatnađ og margt margt fleira.

30% afsláttur af vélspunnu bandi í erlendum spunaverksmiđjum.

Kaffitilbođ í kaffihúsinu.


Svćđi

Frćđasetur um forystufé

Svalbarđi, 681 Ţórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.