SVEITAMARKAÐUR

SVEITAMARKAÐUR Sunnudaginn 19. ágúst verður Sveitamarkaður á pallinum hjá okkur frá kl. 14:00.

Fréttir

SVEITAMARKAÐUR

Á markaðnum er hægt að kaupa nýuppteknar kartöflur, saltfisk, siginn fisk, hnoðmör, sultur og hlaup, hunang, gúrkur, tómata, bakað brauð og kökur, kæfu, allt mögulegt úr fjallagrösum, reyktan og grafinn silung, hangikjöt af forystulömbum, prjónafatnað og margt margt fleira.

30% afsláttur af vélspunnu bandi í erlendum spunaverksmiðjum.

Kaffitilboð í kaffihúsinu.


Svæði

Fræðasetur um forystufé

Svalbarði, 681 Þórshöfn
S: 852-8899
forystusetur@forystusetur.is

Fræðisetur um forystufé er opið alla sumarmánuði frá kl: 11:00 til kl: 18:00 og samkvæmt óskum þar fyrir utan.

Póstlisti

Ef þú hefur áhuga á að fá póst frá okkur skráðu þá netfangið þitt hér að neðan.