SVEITAMARKAÐUR
18.08.2018
Á markaðnum er hægt að kaupa nýuppteknar kartöflur, saltfisk, siginn fisk, hnoðmör, sultur og hlaup, hunang, gúrkur, tómata, bakað brauð og kökur, kæfu, allt mögulegt úr fjallagrösum, reyktan og grafinn silung, hangikjöt af forystulömbum, prjónafatnað og margt margt fleira.
30% afsláttur af vélspunnu bandi í erlendum spunaverksmiðjum.
Kaffitilboð í kaffihúsinu.