FRÆÐASETUR UM FORYSTUFÉ OPIÐ ALLA DAGA

Forystusetrið á Svalbarði í Þistilfirði
Forystusetrið á Svalbarði í Þistilfirði

Í forystusetrinu er sýning um forystufé, sölubúð, myndlistarsýning úti og inni og skemmtilegt kaffihús.