FRÆÐASETUR UM FORYSTUFÉ OPNAR 1. JÚNÍ

Í Fræðasetri um forystufé er sýning um forystufé, kaffihús, sölubúð með afurðum forystufjár og listsýnig. Þá má geta þess að í næsta húsi er hleðslustöð fyir rafmagnsbíla. Upplagt að fá sér kaffisopa og skoða setrið meðan beðið er.