Listsýning í Fræðasetri um forystufé

Í sumar verður Ólafur Sveinsson frá Akureyri með listsýningingu, í sumar. Hann verður með teikningar, pasteilmyndir, vatnslitamyndir og útskurð. Ólafur hefur haldið fjölmargar sýningar bæði hér á landi og erlendis allt frá árinu 1984. 

Myndir hans eru af náttúrunni, kindum, myndir af ýmsu af svæðinu og útskurður.

Næstkomandi laugardag, 3. júni kl.14:00 verður sýning opnuð.

Allir velkomnir.       Léttar veitingar.