NÝ HEIMASÍÐA

Ný heimasíða þýðir að fleiri fréttir berast frá okkur og fólk á betur með að fylgjast með forystufé og okkar starfi. Við setjum hér inn allt það sem okkur þykir markvert.

Ef lesendur heimasíðunnar hafa eitthvað að segja frjá forystufé, frásagnir, myndir eða eitthvað sem áhugafólk um forystufé hefur gaman af þá endilega sendið okkur póst á forystusetur@forystusetur.is