Nýtt prjónagarn

Forystuþræðir spunnir í Gilhaga
Forystuþræðir spunnir í Gilhaga

Nýlega komu úr spuna 6 litir af forystubandi. Allir litirnir eru sauðalitir en okkar band er alrei litað. Hver litur hefur sitt númer og er aðeins til takmarkað magn af hverjum lit.

Hver dokka er 50 grömm og 100 metrar og kostar 2.200 krónur.