RATVÍS

Peysan Ratvís. Hægt er að leika sér með hvernig litunum er raðað saman.
Peysan Ratvís. Hægt er að leika sér með hvernig litunum er raðað saman.

Hönnuðurinn Margrét Linda Gunnlaugsdóttir hefur hannað peysu fyrir Fræðasetur um forystufé. Hugmyndin að peysunni kviknaði eftir lestur bókarinnar Forystufé og fólkið í landinu.

Uppskritin er ætluð fyrir Forystuþræði sem er band unnið úr ull af forystufé. Fjórir litir eru í peysunni og getur hver og einn raðað litunum saman að vild.

Þeir sem klæðast peysunni eða einhverju unnu úr ull af forystufé fá í kaupbæti að þeir rata alltaf heim, villast ekki.

Verð á pakkanum, uppskrift og bandi er 36.000 kr.